top of page

Námsframboð fræðsluaðila á Vesturlandi 2016 - 2017

Það framboð náms sem hér er kynnt er afurð þarfagreiningar og forgangsröðunar verkefnastjórna fyrir áhersluverkefni um eflingu menntunar í ferðaþjónustu og matvælaframleiðslu. Auk þeirra námskeiða sem hér eru upp talin er hægt að óska eftir ráðgjöf og sérsniðinni fræðslu fyrir ferðaþjónustu- og matvælafyrirtæki. 

Ferðaþjónusta

Símenntun Háskólans á Bifröst

  • Starfsþjálfun í ferðaþjónustu 

  • Gæðastjórnun í ferðaþjónustu - sérstök áhersla á VAKANN 

  • Menningartengd ferðaþjónusta 

  • Viðburðastjórnun 

  • Mannauðsstjórnun

  • Markaðssetning 

  • Stofnun og rekstur ferðaþjónustufyrirtækja 

  • Nýsköpun í ferðaþjónustu 

  • Fjármál og skattskil

  • Þjónusta og gestrisni 

  • Framkoma og tjáning

  • Enska í ferðaþjónustu

  • Styrkumsóknir 

Símenntunarmiðstöð Vesturlands

  • Námskeið fyrir starfsmenn í eldhúsum 

  • Námskeið fyrir starfsmenn í hótelþrifum

  • Leiðsögunám - 2017

Matvælaframleiðsla

Símenntunarmiðstöð Vesturlands 

​​

  • Frá hugmynd til afurða - 40 klst. námskeiðaröð

  • Vöruhönnun 

  • Meðferð matvæla 

Landbúnaðarháskóli Íslands í samvinnu við Matís

Ráðgjöf og sérsniðin fræðsla

Sérsniðið nám og fræðsla er í boði fyrir ferðaþjónustu- og matvælafyrirtæki sem og aðra starfsemi. 

Hægt er að óska eftir heimsókn frá fræðsluaðilum sem gera fræðsluáætlun í takt við þarfir á hverjum stað. 

Símenntun Háskólans á Bifröst

Símenntunarmiðstöð Vesturlands

Endurmenntun Lanbúnaðarháskóla Íslands

bottom of page