top of page
Fræðsluaðilar
Margir sinna fræðslu fyrir ferðaþjónustu og matvælaframleiðendur. Í áhersluverkefni um eflingu menntunar í ferðaþjónustu og matvælaframleiðslu á Vesturlandi hafa Háskólinn á Bifröst, Landbúnaðarháskóli Íslands og Símenntunarmiðtöðin á Vesturlandi lagt sérstaka áherslu á að koma til móts við þarfir í báðum greinum, sjá nánar undir námsframboð.
Á landsvísu eru margir aðilar sem sinna bæði formlegu og óformlegu námi í greinunum og má kynna sér það hér neðar. Athugið að ekki er um tæmandi lista að ræða.
Formlegt nám í ferðaþjónustu
Framhaldsskóla- og háskólanám
Háskólinn á Bifröst
Háskóli Íslands
Háskólinn á Hólum
Landbúnaðarháskóli Íslands
Endurmenntun HÍ
Símenntun Háskólans á Akureyri
Menntaskólinn í Kópavogi
Fjarmenntaskólinn
Verkmenntaskólinn á Akureyri
Menntaskólinn á Tröllaskaga
Keilir
Flugskóli Íslands
Óformlegt nám í ferðaþjónustu
Námskeið og sérsniðin fræðsla
Símenntun Háskólans á Bifröst
Endurmenntun LbhÍ
Opni Háskólinn
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og símenntunarmiðstöðvar um allt land
Ferðamálaskóli Íslands
Iðan fræðslusetur
Landsbjörg
Umhverfisstofnun
Sýni - matvælaskólinn
Formlegt nám í matvælaframleiðslu
Framhaldsskóla- og háskólanám
Háskóli Íslands
Háskólinn á Hólum
Háskólinn á Akureyri
Landbúnaðarháskóli Íslands
Menntaskólinn í Kópavogi
Verkmenntaskólinn á Akureyri
Fisktækniskólinn
Iðan fræðslusetur
Sýni - Matvælaskólinn
Óformlegt nám í matvælaframleiðslu
Námskeið og sérsniðin fræðsla
bottom of page